15.12.2009 | 10:40
Verk og list :*)
Halló í vetur er ég búinn að vera í verk og list og ætla að segja frá því
Fyrst fór ég í smíðar og smíðaði lítinn ára bát það var mjög skemmtilegt. Við vorum að læra að höggva í við og búa til dæld ég bjó líka til broskall sem hetir Palli
. Kennarinn okkar þar heitir Páll. Svo þegar við vorum búinn í smíðum fórum við í hreyfimyndir og kennarinn heitir Bergljót. Við byrjuðum á því að finna hvaða mynd við vildum gera. Fyrst vorum við 4 í hóp en svo breyttum við hópnum Hinir voru með aðra mynd en ég og Villi unnum saman. Við völdum að blanda Dagvaktinni og Næturvaktinni saman
Svo erum við núna í tónmennt og kennarinn heitir Halli við erum að læra um tónlist og hljómsveitir ég og villi erum saman í hóp og erum að fara að skrifa rittgerð um Green day. Við erum ekki byrjaðir á þessu.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 16.12.2009 kl. 10:28 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.