15.12.2009 | 10:35
Tími í skólanum
Tími í skólanum
stærðfræði
enska
tölvur
allt nema tölvur
14.12.2009 | 13:46
Samfélagsfræði :D
Ég var að læra um árin 870 til 1490 í Íslandssögunni. Það sem mér fannst áhugaverðastur var Gamli sáttmálinn því mér fannst það stór hlutur í íslensku þjóðarsögunni því Noregskonungur tók yfir Ísland.
Við lærðum um fyrstu biskupanna sem vöru ísleifur Gissurarson og Jón ögmundson. Ísleifur var á Skálholti en Jón var á Hólum. Guðmundur góði var líka mjög þekktur biskup hann var á Hólum.
Menntun og skóli | Breytt 15.12.2009 kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2009 | 14:11
Val!
Í skólanum alla þriðjudaga fórum við í hringekju eða val. Við vorum sett í hópa og ég var í strákahópi meðal annars með Janusi og Franklín.Við lærðum um píramída, Ghandi og mikilu meira. Þetta var skemmtilegt
27.5.2009 | 13:53
Rímur!!!
'Eg var að gera verkefni við máttum velja og við völdum rímur og við gerðum víkinga dans lika með Magnúsi H og Dalmari ég og Magnús dönsuðum og Dalmar spilaði á gítar og þetta var skemmtilegt
27.5.2009 | 13:18
Snorri leikrit
Við í öllum árganginum voru að semja og leika leikrit um Snorra Sturluson sem var frægur Íslenskur rithöfundur. Ég lék Símon Knútt og var í liði Gissurar. Þetta var mjög skemmtilegt og ég var líka með Árna beiska að drepa Snorra en þetta var mjög gaman
25.5.2009 | 14:16
Finnland
Í landafræði áttum við að gera eitt Norðurland og landið var Finnland og við máttum velja að gera verkefni í power point eða movie maker ég valdi power point. Fyrst fann ég um Finnland og svo setti ég það á glærur það gekk vel og mér fannst þetta skemmtilegt og hérna er power pointið mitt
Menntun og skóli | Breytt 27.5.2009 kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2009 | 14:06
Þema vika
Ég var í þemaverkefni og lærði ýmislegt um 5 heimsálfur en ég var veikur og lærði bara um 2
Norður-Ameríka
það sem mér fannst standa upp úr var þegar við fórum í hafnarbolta en það var snilld. Eftir hafnarboltann fórum við að gera eitthvað með indjána og kúreka svo fórum við í hópa að gera eitt fylki í USA. Svo máttum við velja um 3 verkefni og gerði indjána turn úr pappa.
Asía
Það sem mér fannst standa upp úr var þegar við vorum að læra um Kína og hinn löndin í Asíu. Við bökuðum Vaan brauð í heimilisfræði og svo komugestir að skoða. Svo fór ég að dansa dans og Filippseyjum og við gerðum mart fleira..
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2008 | 11:14
það mælti mín móðir
Ég var að gera verkefni í Eglu við lásum bókina og við gerðum spurnignar útur því. Við áttum lika að búa til stutt myndband úr ljóðinu mælti mín móðir sem Egill Skalla-Grímsson samdi þegara hann drap þinn fyrsta mann þegar hann var 7 vetra og mamma hans sagði að hann væri víkings efni
hér er hún